,,Vonin er forsenda bata“ segir dr. Daniel Fisher sem er bandarískur geðlæknir og verður með opinn fyrirlestur mánudaginn 20.júní kl. 16 í Háskóla Íslands við Stakkahlíð sem áður hét Kennaraháskóli Íslands. Dr. Daniel Fisher veiktist sjálfur af geðsröskun upp úr tvítugu og á… Lesa meira ›
geðhvörf
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 6
Áfram með valdeflinguna. Þegar einstaklingur fer í gegnum alvarlega tilfinningalega erfiðleika hefur það áhrif á marga þætti hins daglega lífs. Viðkomandi getur upplifað stjórnleysi, hræðslu, upplifir sig minnimáttar og ræður jafnvel ekki við tilfinningr sínar. Viðkomandi getur einangrast í vanlíðan… Lesa meira ›