Stærsti framleiðandi erfðabreyttra lífvera til matvælaframleiðslu í heiminum í dag, Monsanto, ásamt fyritækjunum Syngenta, Bayer, Dow og DuPont hafa undanfarin ár keypt meira en 200 önnur fyrirtæki á fræmarkaði, sem gerir það að verkum að þau ráða nú þeim markaði… Lesa meira ›
Erfðabreytt matvæli
Erfðabreytt skepnufóður og matur – er það málið? 1. hlut
Það er u.þ.b. áratugur síðan erfðabreytt (GMO =genetically modified organism) matvæli fóru að koma á almennan matvörumarkað og sem fóður fyrir gæludýr og búfénað. Undanfarið hefur verið tekist á um hvort merkja skuli þessar vörur sérstaklega – það hefur ekki… Lesa meira ›
Erfðabreytt matvæli og afneitun áhættunnar
Erfðabreytt matvæli Í grein sinni í Fbl 1. des. s.l. heldur Jón Hallsson áfram umræðu okkar um erfðabreytt matvæli og reynir að kasta rýrð á rannsókn franska vísindamannsins G.E. Seralini o.fl. frá 2009 sem ég vísaði til í grein 23…. Lesa meira ›