Emotion Code og Body Code

Hjartaveggurinn

Þá er komið að öðru innleggi mínu um Body Code og Emotion Code aðferðirnar. Ég skýrði frá því í síðustu grein hvernig tilfinningalegar upplifanir skilja eftir sig minningu eða „andlegan örvef“ sem við köllum Fasta tilfinningu. Fastar tilfinningar geta orsakað… Lesa meira ›

Tilfinningar og veikindi

Um nokkurra ára skeið hef ég verið að nota útfærslu af ,,Emotion Code og Body Code“ aðferðunum til meðferðar á öllum helstu vandamálum skjólstæðinga minna. Aðferðirnar byggja á því að fá skýra Já eða Nei svörun frá líkamanum og nota… Lesa meira ›