Árið 1985 gaf Fjölva útgáfan út bókina Okholms hollráð til langlífis og heilsu sem Þorsteinn Thorarensen íslenskaði. Þótt liðin séu 23 ár síðan bókin kom út á íslensku eiga kenningar höfundarins Lars Okholms erindi við okkur enn. Hér kemur styttur… Lesa meira ›
elliglöp
Góðar fréttir fyrir aldraða
Í vorblaði Heilsuhringsins 1997 var sagt frá efninu fosfatidyl-serin, sem virðist bæta heilastarfsemina hjá öldruðu fólki. Töluvert meira er nú vitað um þetta efni en var, þegar greinin í Heilsuhringnum var birt. T.d. er nú vitað að rétt notkun getur… Lesa meira ›