Stuttur endursagður úrdráttur úr rannsókn á fótaóeirð og D-Vítamíni, sem birt var í ,,Neuropsychiatric Disease and Treatment„ . Rannsóknin komst að því að D-vítamínskortur tengist aukinni tíðni fótaóeirðar. Fótaóeirð einkennist af ósjálfráðum hreyfingu og óþægindum í fótum. Veldur svefnröskun, kemur… Lesa meira ›
Dvítamín
D-vítamín í stað sólar
,,Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur”. Sólin er grundvöllur lífs á jörðinni og okkar mesti lífsgjafi. En sólargeislunum er misskipt og sólin sést ekki alls staðar allt árið um hring. Á Íslandi sést hún lítið hálft árið og… Lesa meira ›
D-vítamín -Vítamínið gleymda
Ásíðustu mánuðum hafa verið birtar í erlendum vísindaritum nokkrar tímamótagreinar um D-vítamín og áhrif þess á sjúkdóma og heilsufar okkar. Höfundar þessara greina eru allir sammála um að drjúgur hluti fólks í vestrænum samfélögum þjáist af skorti af D-vítamíni og… Lesa meira ›