Mikill náttúrulegur sykur í döðlum gerir þær góðan kost í stað venjulegs sykurs. Þær eru ríkar af næringarefnum henta bæði börnum og fullorðnum. Auk þess eru döðlur gagnlegar gegn ýmsum sjúkdómum eins og blóðleysi, lækkun kólesteróls o.fl. Ríkar af járni… Lesa meira ›
döðlur
Besta leiðin til að léttast á fimmtugsaldri
Með hverju árinu sem líður eftir fertugt virðist vera erfiðara og erfiðara fyrir konur að léttast. Þrátt fyrir að þær minnki matarskammtinn, afþakki eftirréttinn og skrái sig í líkamsrækt. Það er eins og tölurnar á vigtinni haggist ekki og orkan… Lesa meira ›