celiac-sjúkdómur

Hveitióþol getur skaðað heilann

Lengi hefur verið vitað að óþol fyrir glúten úr hveiti (og fleiri korntegundum) getur valdið alvarlegum meltingarsjúkdómi, celiac-sjúkdómi. Nú hefur tekist að sýna fram á að glutenóþol getur einnig valdið alvarlegum sjúkdómi í miðtaugakerfinu sem m.a. lýsir sér í hreyfingarörðugleikum… Lesa meira ›

Hveitióþol og fósturlát

Orsökin fyrir endurteknum fósturlátum gæti verið celiac-sjúkdómur sem ekki hefur verið uppgötvaður. Svo er að minnsta kosti álitið í grein í læknaritinu The Lancet, 29. júlí 2000. Celiac-sjúkdómur er meltingarsjúkdómur sem sennilega á sér erfðafræðilega orsök en lýsir sér í… Lesa meira ›