Hjartaáfall verður oftast vegna mikilla þrengsla í kransæðum eða/og myndunar blóðtappa. Blóðstreymi verður þá of lítið á vissu svæði og veldur mjög skert blóðstreymi blóðþurrð, súrefnisskorti og hjartadrepi eða skemmd í hjartavöðvanum. Slíkt getur svo leitt til alvarlegra truflana á… Lesa meira ›
blóðtappi
Lyf fækkar krabbameinum og blóðtöppum
Wayne Martin segir í bréfi til Townsend Lette for Doctors and Patients í maí 2000 frá því að lyfið Dipyridamole geti sennilega fækkað þeim sem deyja úr krabbameini umtalsvert og hindrað meinvörp. Þetta lyf er notað til að draga úr… Lesa meira ›