Carol Baggerly starfaði við gagnaöflun hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) áður en hún greinist með brjóstakrabbamein árið 2005. Hún fór í hefbundna krabbameinsmeðferð sem fólst í lyfjum, geislum og uppskurði. Eftir meðferðina benti heilsugæslulæknir henni á að hún væri nærri því… Lesa meira ›
blöðruhálskrabbamein
Aspas gegn krabbameini – hverjum hefði dottið það í hug
Móðir mín tók niðursoðna heila stilka af aspas sem hún maukaði og tók inn 4 teskeiðar á morgnana og aðrar 4 teskeiðar síðar um daginn í heilan mánuð. Hún tekur nú krabbameinslyf gegn þriðja stigs lungnakrabba í brjósthimnu og krabbameinsfrumutalning… Lesa meira ›
ÍE bætir skilvirkni við krabbameinsleit
Uppgötvun Íslenskrar erfðagreiningar fækkar óþörfum sýnatökum við leit að blöðruhálskrabbameini. Ný aðferð eykur líkur á því að mein greinist tímanlega.Rannsóknin náði til mörg þúsund karla austan og vestan hafs. Blöðruhálskirtillinn liggur fyrir neðan þvagblöðruna og umlykur þvagrásina og blöðruhálsinn. Hann… Lesa meira ›