blöðruhálskrabbamein

ÍE bætir skilvirkni við krabbameinsleit

Uppgötvun Íslenskrar erfðagreiningar fækkar óþörfum sýnatökum við leit að blöðruhálskrabbameini. Ný aðferð eykur líkur á því að mein greinist tímanlega.Rannsóknin náði til mörg þúsund karla austan og vestan hafs. Blöðruhálskirtillinn liggur fyrir neðan þvagblöðruna og umlykur þvagrásina og blöðruhálsinn. Hann… Lesa meira ›