Lífvirk B-vítamín og nýlegar framfarir í læknisfræði tengdar þeim. Síðustu ár hafa borist fréttir erlendis frá af sjúklingum með ýmsa sjúkdóma sem hafa hlotið mismunandi mikinn og stundum talsverðan bata fyrir tilstuðlan meðhöndlunar með lífvirkum B-vítamínum. Þessi vítamín hjálpa sjúklingum… Lesa meira ›
B12
Alzheimer-sjúkdómur. Er til lækning á honum?
Formáli þýðanda Í tímaritinu Townsend Letter í apríl 2010 er löng grein með nafninu How to Heal Alzheimer´s Disease. Ég las þessa grein með athygli, því að mér fannst nafnið bera í sér ákveðna fullyrðingu um að þetta sé hægt,… Lesa meira ›
Vítamínneysla lagar æðahrörnun og fleira
Í Townsend Letter for Doctors and Patients í janúar 2001 eru nokkrar smágreinar eftir Alan R. Gaby lækni. Þessar greinar fjalla flestar um æðasjúkdóma og tengsl þeirra við skort á nokkrum vítamínum, sérstaklega B6, fólínsýru og B12. Ég hef oft… Lesa meira ›