Árið 2014 barst Heilsuhringnum eftirfarandi bréf frá Helgu Snædal: Maðurinn minn hefur lengi kvartað yfir því hvað hann vakni oft með doða í höndunum, og hann var oft alveg dofinn. Honum fannst hann líka alltaf vera að missa hluti og… Lesa meira ›
b-6 vítamín
Hvers vegna þörfnumst við B6 vítamíns
Spyrjir þú heimilislækni þinn um C- vítamínskort, mun hann trúlega minnast á skyrbjúg. Komi niacin (b-3) til tals mun pellegra-sjúkdóminn bera á góma, og thíamín (B-l) mun tengjast beri-beri. Í raun er því þannig varið, að tengist vítamínskortur ekki beint… Lesa meira ›