Íslensk hollustuvara úr hafinu Í Kína eru sæbjúgu þekkt sem heilsu- og lúxusfæði. Til eru sagnir um notkun sæbjúgna fyrir meira en 1000 árum. Steingervingar af sæbjúgum sem hafa fundist eru taldir 400 milljóna ára gamlir ( Gilliland 1993 )…. Lesa meira ›
aminósýra
Hvað er spírulína?
Spírulina er örsmáir blágrænir þörungar sem eru ræktaðir í ferskvatni (ekki þari). Fjöldi vísindamanna er á þeirri skoðun að þessi örsmáa Spírulina-jurt sé nánast fullkomin undrafæða. Líkaminn nýtir sér næringu úr Spírulinu betur en nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu…. Lesa meira ›
IMMUNOCAL- Náttúrlegt fæðubótarefni – Til móts við heilbrigði og langlífi
Mörg undanfarin ár hef ég ásamt fleirum bent á nauðsyn þess að læknisfræðin fari að einbeita sér að því að styrkja og virkja ónæmiskerfi mannslíkamans í stað þess að láta sem það skipti litlu máli eða sé hreinlega ekki til…. Lesa meira ›