Propolis er skilvirk sótthreinsandi, örverueyðandi afurð býflugna sem vísindamenn frá Jiwaji háskólanum í Gwalior á Indland hafa sýnt fram á að getur varið fólk gegn eituráhrifum áls. Ál er alls staðar og það hefur eituráhrif á líkamann. Álver rísa, fólk… Lesa meira ›
ál
Alzheimer-sjúkdómur. Er til lækning á honum?
Formáli þýðanda Í tímaritinu Townsend Letter í apríl 2010 er löng grein með nafninu How to Heal Alzheimer´s Disease. Ég las þessa grein með athygli, því að mér fannst nafnið bera í sér ákveðna fullyrðingu um að þetta sé hægt,… Lesa meira ›
Óson og MS
Segja má að þetta sé framhaldsgrein frá því ég skrifaði um taugaboðefnameðferð sem ég fór í til Svíþjóðar (vorblað Heilsuhringsins 2007). Ég er haldinn MS-taugasjúkdómnum, var greindur með hann í febrúar 1996. Fyrstu árin var ég reglulega í nálarstungum hjá… Lesa meira ›