Reiðin er meinsemd sem brýtur niður. Síðustu ár hafa margir glímt við mikla reiði, sumir í garð þeirra sem þeir telja hafa sökkt landinu okkar í skuldafen og einnig í garð stjórnvalda vegna úrræðaleysis. Svo eru hinir sem gjarnan koma… Lesa meira ›
að fyrirgefa
Ljós fyrirgefningarinnar
Í viðtali sem Heilsuhringurinn átti við Sigrúnu Olsen í lok árs 1992 stóðu hún og eiginmaður hennar Thor Bardal fyrir heilsubótardögum á Reykhólum. Starfið snérist um heildræna uppbyggingu einstaklingsins, andlega, tilfinningalega og líkamlega. Fastir liðir voru slökun, hugarkyrrð, líkamshreyfingar og… Lesa meira ›