Erindi Sigríðar Ævarsdóttur flutt á fundi Heilsuhringsins árið 2007 Inngangur: Ég ætla í þessum fyrirlestri að ræða tengsl milli viðbragða sumra einstaklinga við ákv. fæðutegundum, efnum og lykt og breytingar á hegðun, líðan og hæfni til einbeitingar og náms. Upplýsingar… Lesa meira ›
vanlíðan
Afneitun sykurs bætir bakverki
Í þessu blaði (árið 1998) hefur nokkuð verið minnst á bakverki. Það á því sennilega vel við að minnast á næringu í því sambandi. Nýlega hitti ég konu sem sagði mér þá sögu að fyrir tveimur árum hefði hún breytt… Lesa meira ›