Á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun í Ríó 1992 komu fulltrúar um 180 þjóða sér saman um svonefnda Varúðarreglu. Varúðarreglan felst í því að náttúran eigi að njóta vafans, að ekki megi nota skort á vísindalegri fullvissu um… Lesa meira ›
útvarpsbylgjur
Jarðstraumar- hvað er það? 1. grein.
Jörðin er lifandi, alltaf! Jörðin, sólin, tunglið, stjörnurnar, jarðvegurinn, vötnin, plönturnar, dýrin og svo við mannfólkið. Við erum öll samsett úr orku = alheimsorkan. Öll gefum við frá okkur orku í formi bylgna. Við þekkjum þær helstu sem eru líkamshiti,… Lesa meira ›