tónlistarkennsla

Suzuki tónlistaruppeldi

Erindi flutt á haustfundinum: Börnin okkar Næring – Hreyfing – Umhyggja  árið 1992. Ræðumaður Ræðumaður:  Haukur Hannesson, skólastjóri Tónlistarskóla íslenska Suzukisambandsins. Þegar rætt er um heilsu er hugtakið umhverfi mikið notað. Rétt umhverfi getur skipt sköpum í uppvexti barna. Umhverfi í… Lesa meira ›