Erindi flutt af Ævari Jóhannessyni á aðalfundi Heilsuhringsins 2002 Tíðahvörf er fyrirbæri sem allar konur sem ná vissum aldri verða að ganga í gegnum. Þau eru ekki sjúkdómur sem nauðsynlegt er að lækna eða koma í veg fyrir, heldur algerlega… Lesa meira ›
tíðahvörf
Östrógen fækkar ekki hjartaáföllum
Margir trúa því að það minnki líkur á að eldri konur fái hjartaáfall ef þær nota östrógenhormóna, sem oft eru ráðlagðir til að draga úr vanlíðan sem stundum fylgir tíðahvörfum. Könnun sem nýlega var birt niðurstaða úr, „Heart and Estrogen-Progestin… Lesa meira ›
Kona elfu styrk þinn
Dr. Farida Sharan hvetur konur til að nota náttúrlegar aðferðir til að viðhalda heilbrigði. Farida hefur yfir 20 ára reynslu í náttúrlegum heilunaraðferðum. Hún er fædd í Kanada árið 1942, en bjó í áratug í Englandi þar sem hún starfaði… Lesa meira ›