Hollenskir rannsóknarmenn hafa fundið auknar sannanir fyrir því að lítið kólesteról í blóði er fylgifiskur þunglyndis og depurðar. Þeir mældu kólesteról í blóði 30 þúsund karlmanna og báru saman við ýmis einkenni sem fylgja depurð og þunglyndi hjá sömu mönnum…. Lesa meira ›