Algengasta íslenska þýðingin á bakteríum eru sýklar sem er slæmt orð enda valda ekki allir sýklar sýkingum heldur þvert á móti eru verndandi gegn öðrum slæmum bakteríum og sýkingum. Hann er vandrataður meðalvegurinn. Í mörgu sem þessu höfum við Íslendingar… Lesa meira ›
þarmaflóra
Molar
Leggið skartgripi í saltvatnÍ fyrirlestri sem breski líffræðingurinn Harry Oldfield hélt í Reykjavík 1982, sagði hann að hægt væri að verjast því að húð verði dökk undan skartgripum, með því að leggja þá í saltvatn yfir nótt. Sama gildir ef… Lesa meira ›