Lyf af ,,statin“ lyfjaflokknum, t.d. lovastatin (mevacor), og simvastatin, sem notuð eru til a minnka kólesteról í blóði, geta auk annarra hliðarverkana valdið taugaskaða í útlimum. Þessar aukaverkanir geta lýst sér sem brunasviði á fótum sem lagast fljótlega eftir að… Lesa meira ›