Athyglisverðar rannsóknir voru gerðar í Frakklandi á áhrifum lyfja á minni og andlegt ástand hjá eldra fólki. Það eru mörg lyf sem geta skert minnið og er mjög mikilvægt að kanna hvort gleymska og minnistap geti stafað af aukaverkunum lyfja…. Lesa meira ›
taugaboðefni
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr:10 -Hægt að ná bata af geðklofa og geðhvörfum
,,Vonin er forsenda bata“ segir dr. Daniel Fisher sem er bandarískur geðlæknir og verður með opinn fyrirlestur mánudaginn 20.júní kl. 16 í Háskóla Íslands við Stakkahlíð sem áður hét Kennaraháskóli Íslands. Dr. Daniel Fisher veiktist sjálfur af geðsröskun upp úr tvítugu og á… Lesa meira ›