Algengasta íslenska þýðingin á bakteríum eru sýklar sem er slæmt orð enda valda ekki allir sýklar sýkingum heldur þvert á móti eru verndandi gegn öðrum slæmum bakteríum og sýkingum. Hann er vandrataður meðalvegurinn. Í mörgu sem þessu höfum við Íslendingar… Lesa meira ›
sýklalyfjaónæmi.
Vísindarannsóknir sýna að erfðabreyttar plöntur eru ekki öruggar
Í grein sinni í Fréttablaðinu 22. sept. s.l. gerir Eiríkur Sigurðsson tilraun til að skrifa burtu vísindi sem sýna áhættu af völdum erfðabreyttra plantna. Sandra B. Jónsdóttir sjálfstætt starfandi ráðgjafi svaraði honum í Fréttablaðinu með eftirfarandi grein, sem birt er… Lesa meira ›