Kakóbaunir eru ofurfæði vegna þess hvað þær innihalda hátt magn andoxunarefna. Baunirnar eru malaðar eftir að búið er að fjarlægja kakósmjörið. Neysla á kakódufti og dökku súkkulaði bætir hjartaheilsu, léttir skap, fyrirbyggir krabbamein og getur jafnvel hjálpað við að léttast. Hráu… Lesa meira ›
súkkulaði
Salt, sætt eða sterkt – Hvað er líkaminn að segja þér?
…Ert þú týpan sem sækir stöðugt í súkkulaði, kökur og bara eitthvað sætt? …Eða ertu týpan sem elskar saltaðar hnetur og gott saltað popp? …Eða ertu sú sem biður um extra sterkt á indverskum veitingastað og átt helling af sterkum… Lesa meira ›