Á Vísindavefnum: http://visindavefur.is/?id=31506. Svarar líffræðingurinn Jón Már Halldórsson spurningum um skaðsemi sveppasýkinga í híbýlum fólks. Hann gaf Heilsuhringnum góðfúslegt leyfi til að birta greinina hér. Myglusveppir og gró þeirra finnast alls staðar í náttúrunni. Myglusveppir tilheyra svokölluðum sundrendum og hafa… Lesa meira ›
raki
Enginn læknir þekkti sjúkdómseinkenni af völdum myglusvepps
Vigdís Vala Valgeirsdóttir þjáðist í þrjú ár af torkennilegum veikindum og leitaði til margra sérfræðinga án árangurs. Ókunnur maður þekkti sjúkdómseinkennin eftir lestur viðtals við hana í Fréttatímanum og hafði samband við móður hennar Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur. Sonur mannsins hafði… Lesa meira ›