Nýlega kom út bók eftir faraldsfræðing og lækni að nafni Samuel Milham. Hann er kominn á eftirlaun, starfaði í Bandaríkjunum og kom að fjölda faraldsfræðirannsókna sem snertu sjúkdóma og útbreiðslu þeirra. Bókin ber heitið „Dirty Electricity“ og fjallar Milham þar… Lesa meira ›
rafkerfi
Geislabjörg, félag gegn rafsegulgeislun
Þann 23. apríl 2010. kom saman hópur áhugamanna um varnir gegn rafsegulmengun og stofnuðu félag til að vinna að hagsmunum sínum. Félagið fékk heitið Geislabjörg og hefur að markmiði að vinna gegn rafmengun og ófullnægjandi frágangi raflagna. Í stofnsamþykkt félagsing… Lesa meira ›