Alan R. Gaby, læknir segir í Townsend Letter for Doctors and Patients í október 1998 frá könnunsem gerð var á 77.761 konum, 34 – 59 ára gömlum og stóð í 12 ár. Könnunin var gerð til að sjá hvort beinbrot… Lesa meira ›
mjólk
Áhrif mataræðis á beinþynningu
Flutt erindi á aðalfundi Heilsuhringsins í apríl 1998 Um þessar mundir er beinþynning mikið á döfinni í Danmörku en um það mál hefur verið hljótt undanfarin ár. Enda má segja að beinþynning sé hljóðlátur sjúkdómur sem ekki verði vart við… Lesa meira ›
Börn oft ranglega greind með ADHD
Mörg börn sem greind eru með athyglisbrest og ofvirkni (oft kallað ADHD) og taka lyf við því eru í raun ekki með röskunina heldur glíma við kvíða, áfallastreitu eða streitu, eru jafnvel með mataróþol eða hafa orðið fyrir eitrun af… Lesa meira ›
Sagan af Sindra
Mjólkuróþol veldur truflunum á boðskiptum við heila Ljósmóðirin sagðist aldrei hafa heyrt jafn kröftugt öskur og þegar Sindri fæddist. Hann fékk 10 í lífsmörk. Hann lét bíða aðeins eftir sér, sennilega bara til að geta fengið flotta kennitölu – hann… Lesa meira ›
ENSÍM: LYKILLINN AÐ LANGLÍFI
Úrdráttur úr grein eftir Dr. Tim O’Shea, 2001 alla greininina er að finna á http://www.thedoctorwithin.com Hvers vegna deyjum við? Hvers vegna eldumst við? Af hverju eyðast hlutir upp? Kemur allt í einu baktería einhversstaðar frá og veldur sjúkdómi sem drepur… Lesa meira ›
Kúamjólk og sykursýki
Að undanförnu hefur verið rætt um að flytja til landsins norskan kúastofn sem gæti e.t.v. verið hagkvæmari til mjólkurframleiðslu en sá stofn sem á Íslandi hefur verið í meira en 1000 ár. Hér ætla ég ekki að fara að ræða… Lesa meira ›