meltingarvandamál

Getur örvera valdið einhverfu?

Ný kenning hefur komið fram um hugsanlega orsök einhverfu. Hún er sú að örverusýking geti valdið einhverfu í börnum, þannig að örveran myndi í meltingarfærunum taugaeitur, sem síðan skaði óþroskaðan heila barnsins. Móðir drengs með einhverfu fékk vísindamenn til að… Lesa meira ›