Mataræði okkar samanstendur af þremur orkugjöfum; kolvetni, prótínum og fitu. Þessir orkugjafar sjá okkur fyrir orku og örva losun ákveðinna hormóna í líkamanum. Þegar við innbyrðum þessa orkugjafa í réttum hlutföllum léttumst við, öðlumst meiri orku og höldum blóðsykrinum í… Lesa meira ›