Landspítali

Viðbótarmeðferð rannsökuð á Landspítala háskólasjúkrahúsi

Á Landspítala háskólasjúkrahúsi fór fram fjölþjóða rannsókn á áhrifum höfuðbeina-og spjaldhryggjarmeðferðar með svæðameðferð á líðan krabbameinssjúklinga í lyfjameðferð. Jakobína Eygló Benediktsdóttir og Vigdís Helga Eyjólfsdóttir unnu við rannsóknina í 3 ár í sjálfboðavinnu. Tildrög rannsóknarinnar var sú að árið 2006… Lesa meira ›