Erindi sem flutt var á haustfundi Heilsuhringsins árið 1998 á við enn í dag Málefnið sem ég æla að fjalla lauslega um hér í kvöld – ykkur til umhugsunar – kann að hljóma eins og öfugmælavísa fyrir venjulegan akademískan borgara,… Lesa meira ›
lækningar
Lækningaleið vitru konunnar
Þegar við heilsum fólki með handarbandi erum við að gefa af okkur til viðkomandi. Að heilsa er að óska öðrum heilla. Að vera heil/l og sæl/l. Blessuð/aður og sæl/l, ég gef þér mína blessun og sælu eða gleði. Allt sem… Lesa meira ›