Heyrst hefur að sum vítamín og bætiefni sem til sölu eru í verslunum innihaldi ekki nákvæmlega það sem gefið er upp á umbúðunum. Fáar kvartanir sem berast um slík vörusvik eru rannsakaðar og því má segja að rannsókn Neytendasamtakanna þann… Lesa meira ›