Undirritaður rakst á athyglisverða grein í Daily Mail sem segir frá merkilegum árangri við að nota kopar gegn liðagigt. Kona að nafni Helen Basson , þrjátíu og níu ára og þriggja barna móðir var orðin mjög illa haldin af liðagigt…. Lesa meira ›
kopar
Alzheimer-sjúkdómur. Er til lækning á honum?
Formáli þýðanda Í tímaritinu Townsend Letter í apríl 2010 er löng grein með nafninu How to Heal Alzheimer´s Disease. Ég las þessa grein með athygli, því að mér fannst nafnið bera í sér ákveðna fullyrðingu um að þetta sé hægt,… Lesa meira ›