Kerrupúl

Hvað er kerrupúl?

Þó að kerrupúl sé kynnt sem útivistar- og líkamsræktarnámskeið fyrir mæður með börn í vagni eða kerru þá eru feður í fæðingarorlofi eða ömmur og afar, frændur og frænkur að sjálfsögðu velkomin til okkar með börnin eða barnabörnin í vagninum!… Lesa meira ›