Dæmi sýna að árið 1500 fyrir Krist var A- vítamín eitt fyrsta vítamínið sem var skilgrein. Það var notað af forn Egyptum til að meðhöndla náttblindu. Síðan það var endurfundið fyrir árið 1930 og hafa margar rannsóknir verið gerðar síðan… Lesa meira ›
karotín
Morgunfrú ,,Calendula officinalis” Körfublómaætt
Plantan er ættuð frá Miðjarðarhafslöndum þar sem hún vex villt. Hún er ræktuð víða um lönd og hér á landi sem sumarblóm. Morgunfrúin er 30-50 cm há, með breið mjúkhærð linsulaga blöð. Blómin ýmist appelsínugul eða sítrónugul ca. 5 cm… Lesa meira ›