Áfram með valdeflinguna. Þegar einstaklingur fer í gegnum alvarlega tilfinningalega erfiðleika hefur það áhrif á marga þætti hins daglega lífs. Viðkomandi getur upplifað stjórnleysi, hræðslu, upplifir sig minnimáttar og ræður jafnvel ekki við tilfinningr sínar. Viðkomandi getur einangrast í vanlíðan… Lesa meira ›