Hver var Annetta? Jú, amma hins síðar heimsþekkta heilsufrömuðar Dr. Ann Wigmore, kallaði ömmustelpuna sína Annettu. Hún ól hana upp í Litháen, þar sem Ann Wigmore fæddist 4.mars 1909. Amma hennar var grasalæknir og stór sál, sem hjálpaði öllum, hvort… Lesa meira ›