Náttúruheilsufræðin leggur mikla áherslu á hreinsun eiturefna út úr líkamanum. Þetta eru eiturefni sem berast inn í líkamann í gegnum húðina, um lungun og í mat og drykk. Þá eru ótalin þau sem myndast við efnaskiptin eða koma frá örverum… Lesa meira ›
hreinsun
Þrjár leiðir til að hreinsa líkama þinn á náttúrulegan hátt án þess að kvelja þig
Hvað er það fyrsta sem þú hugsar þegar þú heyrir um afeitrun eða hreinsun líkamans? Getur það verið tilhugsunin um hungursneið, kvöl, félagslega einangrun og það sé hreinlega ekki þess virði. Lengi vel hugsaði ég einnig á þann hátt þar… Lesa meira ›
Rætt við Pál Erlendsson um vísindi lífsins og Ayurveda
Sama dag og Páll hóf nám í læknadeild Háskóla Íslands árið 1996 bauðst honum tími í heilun. Hann hafði ekki áður kynnst óhefðbundnum lækningaleiðum, en gerði sér strax grein fyrir því eftir heilunina að inn á þessar brautir lægi leið… Lesa meira ›