Aldrei setja banana í kæli! Vefðu heldur plastfilmu á endann á bananabúntinu og hengdu það upp við stofu hita. Þannig endast bananar allt upp í finn dögum lengur. Bananar innihalda þrjár náttúrulegar sykrur, súkrósa, frúktósa og glúkósa ásamt trefjum. Bananar… Lesa meira ›
hægðatregða
Hægðatregða. Er lausnin þarmaskolun?
Árið 1985 birti Heilsuhringurinn viðtal við Elisabeth Carlde heilsuráðgjafa frá Svíþjóð, hún hafði stundað nám í skóla heilsufrömuðarins Birger Ledin og einnig í hinum virta heilsuskóla Axelsson í Stokkhólmi. Í viðtalinu við Elísabeth kom fram að í námi hennar var… Lesa meira ›
Meltingarvandamál – hægðatregða, niðurgangur, gyllinæð
Í nokkuð mörg ár hef ég staldrað við þegar ég hef séð eða heyrt eitthvað um meltingarvandamál. Öðru hverju er ég spurð um ráð gegn hægðatregðu og niðurgangi. Ákvað ég því að safna saman almennum fróðleik sem gæti komið að… Lesa meira ›