Í tímaritinu Cancer Epidemiologi, Biomarkers & Prevention (Faraldsfræði krabbameins og forvarnir) (Vol 4, 401-408) (sem kom út í júní 1995) var greint frá rannsókn, sem gerð var við „Korean Cancer Center Hospital“ (Sjúkrahús Kóresku krabbameinsstofnunarinnar) en rannsóknin beindist að því… Lesa meira ›