Áfram með valdeflinguna. Þegar einstaklingur fer í gegnum alvarlega tilfinningalega erfiðleika hefur það áhrif á marga þætti hins daglega lífs. Viðkomandi getur upplifað stjórnleysi, hræðslu, upplifir sig minnimáttar og ræður jafnvel ekki við tilfinningr sínar. Viðkomandi getur einangrast í vanlíðan… Lesa meira ›
geðsjúkdómur
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 2
Í síðasta pistli mínum ræddi ég aðeins um mikilvægi sjónarhorns þeirra einstaklinga sem leita sér aðstoðar í geðheilbrigðiskerfinu, með þá von í brjósti að hægt sé að gera breytingar og eignast betra líf. Ræðum þetta mikilvæga sjónarhorn aðeins frekar í… Lesa meira ›
Geðleikur (psykodrama)
Fylgst með kynningu á Geðleik ,,psykodrama“ árið 1988, hjá danska geðlækninum Gyrit Hagman, sem þá var yfirlæknir á Blekinge Lans Vuxen Psykiatri, Sölvesborg Olofsströmssektors Klinik, sem er héraðs geðsjúkrahús í Svíþjóð. Hún lauk læknanámi frá háskólanum í Árhus í Danmörku… Lesa meira ›