Árið 1985 gaf Fjölva útgáfan út bókina Okholms hollráð til langlífis og heilsu sem Þorsteinn Thorarensen íslenskaði. Þótt liðin séu 23 ár síðan bókin kom út á íslensku eiga kenningar höfundarins Lars Okholms erindi við okkur enn. Hér kemur styttur… Lesa meira ›
fólínsýra
Vítamínneysla lagar æðahrörnun og fleira
Í Townsend Letter for Doctors and Patients í janúar 2001 eru nokkrar smágreinar eftir Alan R. Gaby lækni. Þessar greinar fjalla flestar um æðasjúkdóma og tengsl þeirra við skort á nokkrum vítamínum, sérstaklega B6, fólínsýru og B12. Ég hef oft… Lesa meira ›