,,Vonin er forsenda bata“ segir dr. Daniel Fisher sem er bandarískur geðlæknir og verður með opinn fyrirlestur mánudaginn 20.júní kl. 16 í Háskóla Íslands við Stakkahlíð sem áður hét Kennaraháskóli Íslands. Dr. Daniel Fisher veiktist sjálfur af geðsröskun upp úr tvítugu og á… Lesa meira ›