Lifrin er eitt af stærstu og mikilvægustu líffærum líkamans, sem nauðsyn er að gæta vel. Starf hennar er margþætt t.a.m. vinnsla næringarefna úr fæðunni, framleiðsla á galli, úthreinsun eiturefna, framleiðsla og dreifing próteina um líkamann. Vegna ýmissa efna og matar… Lesa meira ›
brjóstsviði
Lyf geta aukið gleymsku
Athyglisverðar rannsóknir voru gerðar í Frakklandi á áhrifum lyfja á minni og andlegt ástand hjá eldra fólki. Það eru mörg lyf sem geta skert minnið og er mjög mikilvægt að kanna hvort gleymska og minnistap geti stafað af aukaverkunum lyfja…. Lesa meira ›
Áhugaverðar staðreyndir um banana
Aldrei setja banana í kæli! Vefðu heldur plastfilmu á endann á bananabúntinu og hengdu það upp við stofu hita. Þannig endast bananar allt upp í finn dögum lengur. Bananar innihalda þrjár náttúrulegar sykrur, súkrósa, frúktósa og glúkósa ásamt trefjum. Bananar… Lesa meira ›