Spyrjir þú heimilislækni þinn um C- vítamínskort, mun hann trúlega minnast á skyrbjúg. Komi niacin (b-3) til tals mun pellegra-sjúkdóminn bera á góma, og thíamín (B-l) mun tengjast beri-beri. Í raun er því þannig varið, að tengist vítamínskortur ekki beint… Lesa meira ›