Allt frá upphafi matjurtaræktunar fyrir mörg þúsund árum og fram á þessa öld hafa menn hagnýtt sér náttúrulega frjósemi jarðvegsins, aukið hana og bætt með lífrænum áburði, aðallega frá húsdýrum, til að auka uppskeru þeirra jurta sem menn rækta. Það… Lesa meira ›