Á heimasíðu David Wolfe er margt fróðlegt að finna t.d. er sagt að seyði af banana virki eins og svefnlyf en veldur ekki aukaverkunum. Bananar eru ríkir af kalíum og magnesíum en margir vita ekki er að bananahýði er jafnvel… Lesa meira ›
bananar
Áhugaverðar staðreyndir um banana
Aldrei setja banana í kæli! Vefðu heldur plastfilmu á endann á bananabúntinu og hengdu það upp við stofu hita. Þannig endast bananar allt upp í finn dögum lengur. Bananar innihalda þrjár náttúrulegar sykrur, súkrósa, frúktósa og glúkósa ásamt trefjum. Bananar… Lesa meira ›