Hér heldur áfram viðtal við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Auður fær orðið: Árið 1998 þegar ég vann á Hvítabandinu við að byggja upp nýja dagdeild í iðjuþjálfun kynntist ég ,,Bata meðferð“ geðlæknisins Daniels Fisser frá Boston í Massatuset…. Lesa meira ›
andlegt hjartahnoð
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr: 11
Fisher og andlegt hjartahnoð. Í dag vil ég ræða um heimsókn Daniel Fishers hingað til lands. Hann dvelur hér í tæpa viku í boði Hugaraflsmanna og kemur gagngert til að styðja okkur hér á landi til að efla batanálgun í… Lesa meira ›