Játning hjartalæknis Dr. Dwight Lundell fyrrum starfsmannastjóri og yfirmaður skurðaðgerða á Banner Heart sjúkrahúsinu í Arizona ráðleggur fólki frá því að taka inn statínlyf, (kólesteról lækkandi) og segir: ,,Við læknar með alla okkar þjálfun, þekkingu og valdi höfum tilhneigingu til… Lesa meira ›