Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir hefur um árabil barist við aukakílóin, en það var ekki fyrr en hún breytti algerlega um stefnu í mataræði að varanlegur árangur náðist. Hildur hefur ekki látið þar við sitja heldur fylgst glöggt með umræðu erlendis og… Lesa meira ›
æðasjúkdómar
Vítamínneysla lagar æðahrörnun og fleira
Í Townsend Letter for Doctors and Patients í janúar 2001 eru nokkrar smágreinar eftir Alan R. Gaby lækni. Þessar greinar fjalla flestar um æðasjúkdóma og tengsl þeirra við skort á nokkrum vítamínum, sérstaklega B6, fólínsýru og B12. Ég hef oft… Lesa meira ›
Magnesium
Frumur líkamans þarfnast magnesíums. Harðlífi, gall- og nýrnasteinar, lifrarsjúkdómar, hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki, meltingarsjúkdómar, taugaveiklun og þunglyndi, verkir í útlimum – allt getur þetta stafað af magnesíumskorti. Þessi grein er byggð á upplýsingum frá júgóslavneska prófessornum Herberg Zaversnik, sem hefur… Lesa meira ›